Alverk

Íbúðir á Keilugranda

Alverk byggir 78 íbúðir fyrir Búseta

Við Keilugranda í Reykjavík rísa nú 78 íbúðir í mismunandi húsum. Íbúðirnar verða allt frá studíó upp í 5 herbergja. Stefnt er á að fyrstu íbúðir verði afhentar á miðju ári 2020.

Myndir