Alverk

Íþróttahús Mosfellsbæ

Alverk byggir fjölnota íþróttahús að Varmá

Alverk sér um hönnun og byggingu hússins. Gert er ráð fyrir að húsið verði byggt úr tvöföldum PVC dúk á stálgrind en undirstöður og veggir verði steinsteyptir. Húsið mun standa að austanverðu við núverandi íþróttahús þar sem eldri gervigrasvöllurinn stendur í dag. Húsið verður um 3.800 fermetrar að grunnfleti auk innfelldrar lágbyggingar, sérútbúið til knattspyrnuiðkunar auk göngubrautar umhverfis völlinn. Gert er ráð fyrir því að húsið verði tekið í notkun haustið 2019.

Fréttir