Alverk

Smiðjuholt

Byggt á Smiðjuholtsreitnum

Bygging 204 íbúða í Smiðjuholti í Reykjavík á vegum Búseta hsf. er ein stærsta og metnaðarfyllsta framkvæmd á húsnæðismarkaði sem ráðist hefur verið í á Íslandi um langt árabil. Framkvæmdir stóðu yfir árin 2014-2018 og við erum stolt af aðkomu okkar að verkinu sem stjórnunarráðgjafi.

Fréttir