Alverk

Byggt fyrir Búseta við Keilugranda

Byggt fyrir Búseta við Keilugranda

19/09/2020

Framkvæmdum við Keilugranda 1-11 í Reykjavík lauk í september sl. og hafa 78 íbúðir verið afhentar nýjum íbúum. Framkvæmdir hófust í byrjun árs 2018. Framkvæmdin gekk í heild sinni vel og var á áætlun hvað varðar tíma, verkgæði og kostnað. Verkkaupi er Búseti hsf.