Alverk

Fyrirmyndarfyrirtæki

Fyrirmyndarfyrirtæki

15/10/2020

Það er ánægjulegt og okkur mikill heiður að vera á þessum óháða lista Viðskiptablaðsins og Keldunar yfir fyrirmyndar fyrirtæki á Íslandi. Alverk hafnar hér í sjöunda sæti yfir rekstrarhæfi á landsvísu, í hópi millistórra fyrirtækja. Við þökkum framúrskarandi starfsfólki og viðskiptavinum.