Alverk

Íbúðir fyrir námsmenn við Stakkahlíð í Reykjavík

BÖÐVAR JÓNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI BN OG AÐALGEIR HÓLMSTEINSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI ALVERKS.

Íbúðir fyrir námsmenn við Stakkahlíð í Reykjavík

27/12/2019

Alverk hefur nú samið við Landhelgisgæslu Íslands, í umboði Framkvæmdasýslu Ríkisins, um byggingu svefnskála á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Til stendur að byggja um 300 gistirými á svæðinu, fram til ársins 2024.

Aðalhönnuður fyrir Alverk er Sigríður Ólafsdóttir arkitekt hjá Grímu ehf. og um verkfræðihönnun sér Verkfræðistofan EFLA.